fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Skýtur harkalega á mennina sem keyptu leikmann hans – „Ég veit ekki hvernig þeir gera þetta“

433
Miðvikudaginn 20. júlí 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Nagelsmann, stjóri Bayern Munchen í Þýskalandi, skilur lítið í kaupum Barcelona í félagaskiptaglugganum sem nú er opinn.

Barcelona keypti nýlega Robert Lewandowski frá Bayern og Raphinha frá Leeds. Þar áður keypti félagið Franck Kessie frá AC Milan.

Börsungar eru í miklum fjárhagsvandræðum og skilja því margir hvorki upp né niður í þessu.

„Barcelona, eina félagið sem á engan pening. Samt kaupa þeir alla þá leikmenn sem þeir vilja,“ sagði Nagelsmann eftir kaup Barca á Lewandowski.

Þjóðverjinn skilur lítið í þessu. „Ég veit ekki hvernig þeir gera þetta. Þetta er frekar skrýtið, frekar klikkað.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Í gær

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“