fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
Pressan

Fundur nýrra steingervinga leysir ráðgátuna um pandabirni

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 24. júlí 2022 20:00

Pöndur eru nú ansi krúttlegar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvenær fengu pandabirnir falskan þumalfingur? Líklega áttir þú ekki von á þessari spurningu í dag og enn síður á að fá svarið við henni. En nú getur þú öðlast nauðsynlega vitneskju um þetta.

Vísindamenn leystu nýlega þessa ráðgátu. Fundur sex milljóna ára gamalla steingervinga af bjarndýrum í suðvesturhluta Yunnanhéraðsins í Kína varpa ljósi á hvernig loppur pandabjarna hafa breyst í gegnum tíðina og af hverju þeir eru með auka „fingurlið“ sem ekki er hjá öðrum tegundum bjarndýra. Þessi auka fingurliður hjálpar þeim að halda utan um bambus sem er fæða þeirra.

Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu og segir að samkvæmt því sem Wang Xiaoming, hjá Natural History Museum í Los Angeles, segir þá sýni þessi fundni falski þumalfingur í fyrsta sinn tímasetninguna og þróunarstigin í tengslum við að pandabirnir byrjuðu að éta bambus.

Steingervingurinn er með lengri þumalfingur en pandabirnir nútímans en á móti er hann með kló, sem vísar inn á við. Þessi falski þumalfingur hefur með tímanum þróast yfir í að geta „staðið undir töluverðri líkamsþyngd“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
Pressan
Í gær

8 merki þess að þú ættir að velja annan veitingastað að sögn sérfræðinga

8 merki þess að þú ættir að velja annan veitingastað að sögn sérfræðinga
Pressan
Í gær

Þyrnirósarheilkennið – Sjaldgæft fyrirbæri sem lætur fólk sofa 16 til 20 klst.

Þyrnirósarheilkennið – Sjaldgæft fyrirbæri sem lætur fólk sofa 16 til 20 klst.
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvað er Tea? – App aðeins fyrir konur og notendurnir skipta miljónum

Hvað er Tea? – App aðeins fyrir konur og notendurnir skipta miljónum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Er þetta nýjasta Airbnb-svindlið? – Grunsamlegar myndir sendar með bótakröfu

Er þetta nýjasta Airbnb-svindlið? – Grunsamlegar myndir sendar með bótakröfu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Víðtæk leit að manni sem grunaður er um að skjóta fjóra menn til bana á bar

Víðtæk leit að manni sem grunaður er um að skjóta fjóra menn til bana á bar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ghislaine Maxwell flutt í lágöryggisfangelsi með ýmsum fríðindum – „Þegar þú ferð á stað eins og Bryan, líður þér eins og þú sért í Disneylandi“

Ghislaine Maxwell flutt í lágöryggisfangelsi með ýmsum fríðindum – „Þegar þú ferð á stað eins og Bryan, líður þér eins og þú sért í Disneylandi“
Pressan
Fyrir 4 dögum

ChatGPT er meðuppalandi – „Frábært að slökkva á heilanum og láta gervigreindina hjálpa mér að ala upp barnið mitt“

ChatGPT er meðuppalandi – „Frábært að slökkva á heilanum og láta gervigreindina hjálpa mér að ala upp barnið mitt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál