fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu hvað þjóðin hafði að segja um vonbrigði í Rotherham

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. júlí 2022 21:01

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland er úr leik á Evrópumótinu eftir 1-1 jafntefli gegn Frökkum í lokaleik riðilsins í kvöld.

Melvine Malard kom Frökkum yfir strax á fyrstu mínútu. Dagný Brynjarsdóttir jafnaði fyrir Ísland seint í uppbótartíma með marki af vítapunktinum.

Sigur Belga á Ítalíu þýðir að Ísland hafnar í þriðja sæti riðilsins og er úr leik.

Hér fyrir neðan má brot af því besta sem íslenska þjóðin bauð upp á á Twitter í kringum leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur