fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Mun ekki fá að spila undir Arteta á Emirates

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. júlí 2022 20:21

Pablo Mari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pablo Mari, varnarmaður Arsenal, á enga framtíð hjá félaginu og er líklega á leið til Tyrklands.

Mari hefur spilað með Arsenal undanfarin fimm ár en hann kom frá Flamengo árið 2020 upprunarlega á láni.

Undanfarin tvö ár hefur Mari aðeins leikið 22 leiki fyrir félagið og spilaði með Udinese á láni á síðustu leiktíð.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur engan áhuga á að nota Mari sem er frjáls ferða sinna.

Fenerbahce er í bílstjórasætinu um að tryggja sér þjónustu leikmannsins sem er 28 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes