fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu byrjunarlið Íslands – Þrjár breytingar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. júlí 2022 18:40

Ingibjörg Sigurðardóttir í landsleik. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland mætir Frakklandi í lokaumferð riðlakeppni EM nú eftir skamma stund. Þorsteinn Halldórsson gerir þrjár breytingar á íslenska byrjunarliðinu frá jafnteflinu gegn Ítölum.

Agla María Albertsdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir og Guðný Árnadóttir koma inn fyrir Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur, Guðrúnar Arnardóttur og Elísu Viðarsdóttur.

Leikurinn er afar mikilvægur en með sigri er Ísland komið í 8-liða úrslit Evrópumótsins.

Byrjunarlið Íslands: Sandra Sigurðardóttir, Guðný Árnadóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir – Sara Björk Gunnarsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir – Agla María Albertsdóttir, Sveindís Jane Jónsdóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes