fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Arsenal að bæta við sig leikmanni – Skrifar undir 4 ára samning

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 18. júlí 2022 18:50

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinstri-bakvörðurinn Oleksandr Zinchenko er við það að ganga í raðir Arsenal frá Manchester City. Frá þessu er greint á vefsíðu The Athletic í kvöld og sagt að Zinchenko muni skrifa undir 4 ára samning við Norður-Lundúna félagið.

Talið er að Arsenal muni greiða Manchester City því sem nemur 32 milljónum punda fyrir Zinchencko og þá hefur félagið einnig náð samkomulagi við leikmanninn um kaup og kjör.

Zinchenko er afar fjölhæfur leikmaður sem hefur spilað á miðjunni með úkraínska landsliðinu en hefur verið notaður sem vinstri-bakvörður af Pep Guardiola hjá Manchester City.

Næsta skref hjá leikmanninum er að gangast undir læknisskoðun hjá Arsenal og í kjölfarið er hægt að skrifa undir samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Í gær

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári