fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Óli Jó tekinn við Val á ný

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 18. júlí 2022 12:11

Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Vals í stað Heimis Guðjónssonar sem lét af störfum fyrr í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Valsmönnum.

Sæti Heimis hafði verið ansi heitt undanfarið eftir slæmt gengi í Bestu deild karla. Í gær tapaði Valur gegn nýliðum ÍBV, 3-2. Liðið er í fimmta sæti deildarinnar, langt undir því sem væntingar stóðu til fyrir tímabilið en fjárfest var gríðarlega í leikmannahópi liðsins.

Ólafur Jóhannesson var látinn fara frá FH fyrr í sumar eftir slæmt gengi. Ólafur náði frábærum árangri með Val er hann stýrði liðinu á árunum 2014 til 2019, áður en Heimir tók við. Valur varð til að mynda Íslandsmeistari 2017 og 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur