fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

West Ham nálægt því að kaupa leikmann Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. júlí 2022 11:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham er nálægt því að ganga frá kaupum á Armando Broja frá Chelsea. The Athletic segir frá þessu.

Broja er tvítugur og lék á láni hjá Southampton á síðustu leiktíð. Þar skoraði hann sex mörk í 32 leikjum.

Þessi albanski landsliðsmaður ferðaðist með Chelsea til Bandaríkjanna, þar sem liðið er nú í æfingaferð. Hann hefur hins vegar yfirgefið hópinn vegna yfirvofandi skipta til West Ham.

West Ham bauð 30 milljónir punda í Broja í síðustu viku. Ekki kemur fram hvort Chelsea hafi nú samþykkt það tilboð eða West Ham boðið í hann aftur.

Broja vill ólmur spila meistaraflokksfótbolta reglulega og langar því að komast til West Ham frá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes