fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

EM kvenna: England skoraði átta gegn Noreg – Stærsti sigurinn á EM

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. júlí 2022 20:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England 8 – 0 Noregur
1-0 Georgia Stanway(víti, 12′)
2-0 Lauren Hemp(’15)
3-0 Ellen White(’30)
4-0 Beth Mead(’34)
5-0 Beth Mead(’38)
6-0 Ellen White(’41)
7-0 Alessia Russo(’66)
8-0 Beth Mead(’81)

Noregur varð sér til skammar á EM kvenna í kvöld er liðið spilaði við gestgjafa mótsins frá Englandi.

England gjörsamlega valtaði yfir þær norsku í kvöld og var staðan eftir fyrri hálfleikinn 6-0.

Beth Mead átti stórleik fyrir Englending og skoraði þrennu en þetta var annar sigur liðsins í A-riðli.

England bætti við tveimur mörkum til viðbótar í seinni hálfleik og vann ótrúlegan 8-0 sigur.

Þetta er stærsti sigur á EM frá upphafi og þýðir einnig að Norður-Írland er úr leik í mótinu eftir tvö töp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Í gær

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt
433Sport
Í gær

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum