fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Ekkert pláss fyrir Cristiano Ronaldo í draumaliðinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. júlí 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert pláss fyrir Cristiano Ronaldo í draumaliði hins umdeilda Mario Balotelli sem spilar í Tyrklandi í dag.

Balotelli var mikil stjarna á sínum tíma og lék fyrir lið eins og Liverpool, Inter Milan, AC Milan og Manchester City.

Balotelli var í gær beðinn um að velja sitt besta lið frá upphafi og er enginn Cristiano Ronaldo í fremstu víglínu.

Brasilíski Ronaldo kemst hins vegar í framlínuna og spilar þar ásamt Lionel Messi með Antonio Cassano fyrir aftan.

Steven Gerrard og Yaya Toure mynda miðjuna og þá eru þeir Maxwell, Alessandro Nesta, Fabio Cannavaro og Maicon í vörninni.

Aftast í markinu stendur svo brasilíski markmaðurinn Julio Cesar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nafn Mourinho á meðal þeirra sem eru á blaði

Nafn Mourinho á meðal þeirra sem eru á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti