fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

3. deild: Markaregn í tveimur leikjum

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júlí 2022 19:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var svo sannarlega nóg af mörkum í boði í 3. deild karla í dag en fimm leikir fóru fram.

KFG og Elliði áttust við klukkan 14:00 en þar voru heil níu mörk skoruð og gerði KFG sjö af þeim.

KFG lyfti sér í toppsætið með þessum sigri en Elliði situr í fimmta sætinu eftir afar slæmt tap.

Annar markaleikur var á milli Vængja Júpíters og KFS en þar vann KFS 6-3 sigur, önnur níu mörk skoruð.

Ásgeir Elíasson átti stórleik með liði KFS en hann skoraði fernu í leiknum þar sem liðið hafði lent undir 2-0 í fyrri hálfleik.

Víðir mistókst að vinna Kára á heimavelli í leik sem lauk 2-2 og missti því KFG fram úr sér í toppsætið.

Kormákur/Hvöt lagði þá botnlið KH 3-1 og vann Sindri lið ÍH með sömu markatölu.

KFG 7 – 2 Elliði
1-0 Jóhann Ólafur Jóhannsson
2-0 Hlynur Már Friðriksson
3-0 Hlynur Már Friðriksson
4-0 Kári Pétursson
4-1 Viktor Máni Róbertsson
5-1 Tómas Orri Almarsson
6-1 Kári Pétursson
7-1 Gunnar Helgi Hálfdánarson
7-2 Pétur Óskarsson

KH 1 – 3 Kormákur/Hvöt
1-0 Sigfús Kjalar Árnason
1-1 Goran Potkazarac
1-2 Ingibergur Kort Sigurðsson
1-3 Ingibergur Kort Sigurðsson

Víðir 2 – 2 Kári
1-0 Jóhann Þór Arnarsson
2-0 Jóhann Þór Arnarsson(víti)
2-1 Axel Freyr Ívarsson
2-2 Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson

ÍH 1 – 3 Sindri
0-1 Þorlákur Helgi Pálmason
0-2 Hermann Þór Ragnarsson
0-3 Þorlákur Helgi Pálmason
1-3 Róbert Thor Valdimarsson

Vængir Júpíters 3 – 6 KFS
1-0 Bjarki Fannar Arnþórsson
2-0 Gunnar Orri Guðmundsson
2-1 Ásgeir Elíasson
2-2 Daníel Már Sigmarsson
2-3 Viggó Valgerisson
2-4 Ásgeir Elíasson
2-5 Ásgeir Elíasson
3-5 Óskar Dagur Jónasson
3-6 Ásgeir Elíasson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin