fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

2. deild: KFA fór illa með Reynismenn

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júlí 2022 17:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar


KFA 4 – 0 Reynir S.
1-0 Marteinn Már Sverrisson
2-0 Abdul Karim Mansaray
3-0 Marteinn Már Sverrisson
4-0 Abdul Karim Mansaray
Það gengur ekkert hjá Reyni Sandgerði í 2. deild karla en liðið mætti KFA í dag í eina leik dagsins.
KFA fór illa með Reyni í 11. umferð en um var að ræða lokaleik umferðarinnar.
Marteinn Már Sverrisson og Abdul Karim Mansaray gerðu báðir tvennu í 4-0 sigri KFA.
KFA er með 15 stig í sjötta sæti en Reynir er á botninum með aðeins fjögur stig.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“