fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Hörður Björgvin til Panathinaikos

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júlí 2022 12:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að staðfesta skipti Harðar Björgvins Magnússonar til Grikklands en hann semur við Panathinaikos.

Hörður skrifar undir samning til ársins 2024 en hann yfirgaf lið CSKA Moskvu á dögunum eftir fjögur ár þar.

Panathinaikos er risaklúbbur í Grikklandi en liðið varð bikarmeistari á síðasta tímabili.

Einn Íslendingur lék með Panathinaikos á sínum t´ma en Helgi Sigurðsson gerði það frá 1999 til ársins 2001.

Hörður er 29 ára gamall og verður gaman að sjá hvernig hann stendur sig hjá einu af tveimur stærstu liðum Grikklands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Davíð Kristján mættur til Grikklands

Davíð Kristján mættur til Grikklands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Naskir Eyjamenn gerðu vel um helgina og unnu sér inn rúma milljón

Naskir Eyjamenn gerðu vel um helgina og unnu sér inn rúma milljón
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þeir þýsku staðfesta kaupin á Stefáni Teiti

Þeir þýsku staðfesta kaupin á Stefáni Teiti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Metnaðarfullir Tyrkir horfa til Manchester

Metnaðarfullir Tyrkir horfa til Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór á djammið beint eftir eina stærstu niðurlægingu sögunnar

Fór á djammið beint eftir eina stærstu niðurlægingu sögunnar