fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Frá AC Milan til Barcelona

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franck Kessie er genginn til liðs við Barcelona frá AC Milan. Fyrrnefnda félagið staðfestir þetta.

Kessie hafði verið á mála hjá Milan síðan 2017. Þar áður lék hann með Atalanta.

Miðjumaðurinn skrifar undir samning við Barca til fimm ára.

Kessie er landsliðsmaður Fílabeinsstrandarinnar. Hann hefur leikið 58 A-landsleiki fyrir þjóð sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líf og fjör í Kópavogi og Gylfi kominn á blað – Sjáðu allt það helsta úr umferðinni

Líf og fjör í Kópavogi og Gylfi kominn á blað – Sjáðu allt það helsta úr umferðinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo
433Sport
Í gær

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“
433Sport
Í gær

United horfir til Mbeumo

United horfir til Mbeumo