fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

2. deild: Víkingar töpuðu heima – Njarðvík enn án taps

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júlí 2022 18:33

Mynd: Njarðvík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur erfiðlega hjá Víkingi Ólafsvík í 2. deild karla en liðið tapaði heima í dag gegn KFA og tapaði þar með sínum fimmta leik í sumar.

Víkingar töpuðu leiknum 3-1 og eru með átta stig í níunda sæti. KFA lyfti sér upp í sjötta sætið með sigrinum og er með 12 stig.

Njarðvík er á toppnum án taps eftir tíu umferðir og vann lið Hattar/Hugins í dag eftir að hafa lent undir. Kenneth Hogg gerði sigurmark liðsins.

Magni og Haukar gerðu þá 2-2 jafntefli og fékk Reynir sitt fjórða stig í sumar með einnig jafntefli gegn KF.

Víkingur Ó. 1 – 3 KFA
0-1 Mykolas Krasnovskis
0-2 Imanol Vergara Gonzalez
0-3 Hilmar Freyr Bjartþórsson
1-3 Luis Romero Jorge

Höttur/Huginn 1 – 2 Njarðvík
1-0 Rafael Alexandre Romao Victor
1-1 Magnús Þórir Matthíasson(víti)
1-2 Kenneth Hogg

Magni 2 – 2 Haukar
1-0 Guðni Sigþórsson
1- Daði Snær Ingason
1-2 Þórður Jón Jóhannesson
2-2 Guðni Sigþórsson

Reynir S. 1 – 1 KF
1-0 Zoran Plazonic(víti)
1-1 Hrannar Snær Magnússon(víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Í gær

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina