fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

2. deild: Víkingar töpuðu heima – Njarðvík enn án taps

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júlí 2022 18:33

Mynd: Njarðvík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur erfiðlega hjá Víkingi Ólafsvík í 2. deild karla en liðið tapaði heima í dag gegn KFA og tapaði þar með sínum fimmta leik í sumar.

Víkingar töpuðu leiknum 3-1 og eru með átta stig í níunda sæti. KFA lyfti sér upp í sjötta sætið með sigrinum og er með 12 stig.

Njarðvík er á toppnum án taps eftir tíu umferðir og vann lið Hattar/Hugins í dag eftir að hafa lent undir. Kenneth Hogg gerði sigurmark liðsins.

Magni og Haukar gerðu þá 2-2 jafntefli og fékk Reynir sitt fjórða stig í sumar með einnig jafntefli gegn KF.

Víkingur Ó. 1 – 3 KFA
0-1 Mykolas Krasnovskis
0-2 Imanol Vergara Gonzalez
0-3 Hilmar Freyr Bjartþórsson
1-3 Luis Romero Jorge

Höttur/Huginn 1 – 2 Njarðvík
1-0 Rafael Alexandre Romao Victor
1-1 Magnús Þórir Matthíasson(víti)
1-2 Kenneth Hogg

Magni 2 – 2 Haukar
1-0 Guðni Sigþórsson
1- Daði Snær Ingason
1-2 Þórður Jón Jóhannesson
2-2 Guðni Sigþórsson

Reynir S. 1 – 1 KF
1-0 Zoran Plazonic(víti)
1-1 Hrannar Snær Magnússon(víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning