fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

2. deild: Víkingar töpuðu heima – Njarðvík enn án taps

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júlí 2022 18:33

Mynd: Njarðvík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur erfiðlega hjá Víkingi Ólafsvík í 2. deild karla en liðið tapaði heima í dag gegn KFA og tapaði þar með sínum fimmta leik í sumar.

Víkingar töpuðu leiknum 3-1 og eru með átta stig í níunda sæti. KFA lyfti sér upp í sjötta sætið með sigrinum og er með 12 stig.

Njarðvík er á toppnum án taps eftir tíu umferðir og vann lið Hattar/Hugins í dag eftir að hafa lent undir. Kenneth Hogg gerði sigurmark liðsins.

Magni og Haukar gerðu þá 2-2 jafntefli og fékk Reynir sitt fjórða stig í sumar með einnig jafntefli gegn KF.

Víkingur Ó. 1 – 3 KFA
0-1 Mykolas Krasnovskis
0-2 Imanol Vergara Gonzalez
0-3 Hilmar Freyr Bjartþórsson
1-3 Luis Romero Jorge

Höttur/Huginn 1 – 2 Njarðvík
1-0 Rafael Alexandre Romao Victor
1-1 Magnús Þórir Matthíasson(víti)
1-2 Kenneth Hogg

Magni 2 – 2 Haukar
1-0 Guðni Sigþórsson
1- Daði Snær Ingason
1-2 Þórður Jón Jóhannesson
2-2 Guðni Sigþórsson

Reynir S. 1 – 1 KF
1-0 Zoran Plazonic(víti)
1-1 Hrannar Snær Magnússon(víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta hrósar Arne Slot í hástert

Arteta hrósar Arne Slot í hástert
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fletcher hraunaði yfir dómarann – „Fáránlegt miðað við brotin þeirra“

Fletcher hraunaði yfir dómarann – „Fáránlegt miðað við brotin þeirra“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagður snúa aftur til Bandaríkjanna frá Blikum

Sagður snúa aftur til Bandaríkjanna frá Blikum