fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Tottenham staðfestir komu Grétars Rafns

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júlí 2022 16:28

Grétar Rafn á blaðamannafundi / Ernir/Torg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grétar Rafn Steinsson hefur verið ráðinn til enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham en þetta kemur fram í tilkynningu félagsins í dag. Hann mun starfa þar sem tæknilegur ráðgjafi.

Grétar er fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu en hann gerði það gott sem atvinnumaður og þar á meðal á Englandi með Bolton.

Grétar hefur starfað á Englandi undanfarin ár en hann vann bæði hjá Fleetwood Town og síðar hjá Everton.

Nú mun Grétar starfa á bakvið tjöldin hjá Tottenham og sjá um ýmis mál tengd þessu risastóra félagi í úrvalsdeildinni.

Hann mun vinna með Fabio Paratici sem er yfirmaður knattspyrnumála félagsins og hjálpa til þegar kemur að bæði aðalliði félagsins sem og yngri flokkum.

Grétar var síðast starfandi hjá KSÍ en var aðeins ráðinn þangað tímabundið og er nú haldinn til Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Phil Foden bestur á Englandi – Þessir fimm komu þar á eftir

Phil Foden bestur á Englandi – Þessir fimm komu þar á eftir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu þrumuræðu Klopp í dag – Talar um glæp og drullar yfir sjónvarpsstöðvar

Sjáðu þrumuræðu Klopp í dag – Talar um glæp og drullar yfir sjónvarpsstöðvar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sagði leikmaður Chelsea þetta við dómarann í gær? – Myndband

Sagði leikmaður Chelsea þetta við dómarann í gær? – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Manchester United nú líklegast til að hreppa hann

Manchester United nú líklegast til að hreppa hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir leikmenn Manchester United snúa aftur

Tveir leikmenn Manchester United snúa aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng
433Sport
Í gær

Mourinho telur að þessi þrjú lið geti unnið EM í sumar

Mourinho telur að þessi þrjú lið geti unnið EM í sumar
433Sport
Í gær

Starfsmenn United pirraðir – Skorið niður hjá þeim en eiginkonur leikmanna fá mat og gjafir

Starfsmenn United pirraðir – Skorið niður hjá þeim en eiginkonur leikmanna fá mat og gjafir