fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Ancelotti sagður ósáttur með stjórn Real – Stöðvar skipti Jovic

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í vikunni var greint frá því að Luka Jovic væri á leið til Fiorentina og myndi skrifa undir lánssamning við félagið.

Það var Fabrizio Romano sem grendi frá þeim fréttum en hann er gríðarlega virtur í bransanum.

Samkvæmt fregnum á Ítalíu hafa þessi félagaskipti nú tafist þar sem Carlo Ancelotti, stjóri Real, er ekki ánægður og var ekki spurður út í leikmanninn.

Ancelotti telur að stjórn Real hafi farið á bakvið sig í þessum málum en hann var ekki reiðubúinn að losa Serbann.

Jovic hefur aðeins spilað 19 keppnisleiki fyrir Real eftir að hafa kostað 63 milljónir evra frá Frankfurt árið 2019.

Það er þó enn möguleiki á að Jovic klári félagaskiptin en það mun koma í ljós á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Í gær

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“