fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Wilshere aftur til Arsenal?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 19:00

Jack Wilshere.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Wilshere gæti verið á leiðinni aftur til Arsenal ef marka má frétt the Daily Star í dag.

Wilshere var á sínum tíma ein af vonarstjörnum Arsenal og lék einnig fyrir England en meiðsli settu stórt strik í hans reikning.

Wilshere var síðast á mála hjá AaB í Danmörku en sá samningur er runninn út þó það sé enn möguleiki á framlengingu.

Samkvæmt Star hefur Arsenal áhuga á því að fá Wilshere inn sem þjálfara og myndi hann vinna með unglingaliði liðsins.

Breytingar hafa átt sér stað í herbúðum Arsenal sem hefur misst bæði Kevin Betsy og Dan Micciche sem sáu um U23 og U18 lið liðsins.

Wilshere hefur sjálfur áhuga á því að þjálfa einn daginn en ekki er víst að hann sé reiðubúinn að leggja skóna á hilluna 30 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald