fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Wilshere aftur til Arsenal?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 19:00

Jack Wilshere.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Wilshere gæti verið á leiðinni aftur til Arsenal ef marka má frétt the Daily Star í dag.

Wilshere var á sínum tíma ein af vonarstjörnum Arsenal og lék einnig fyrir England en meiðsli settu stórt strik í hans reikning.

Wilshere var síðast á mála hjá AaB í Danmörku en sá samningur er runninn út þó það sé enn möguleiki á framlengingu.

Samkvæmt Star hefur Arsenal áhuga á því að fá Wilshere inn sem þjálfara og myndi hann vinna með unglingaliði liðsins.

Breytingar hafa átt sér stað í herbúðum Arsenal sem hefur misst bæði Kevin Betsy og Dan Micciche sem sáu um U23 og U18 lið liðsins.

Wilshere hefur sjálfur áhuga á því að þjálfa einn daginn en ekki er víst að hann sé reiðubúinn að leggja skóna á hilluna 30 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta hrósar Arne Slot í hástert

Arteta hrósar Arne Slot í hástert
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fletcher hraunaði yfir dómarann – „Fáránlegt miðað við brotin þeirra“

Fletcher hraunaði yfir dómarann – „Fáránlegt miðað við brotin þeirra“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagður snúa aftur til Bandaríkjanna frá Blikum

Sagður snúa aftur til Bandaríkjanna frá Blikum