fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Ótrúlegur viðsnúningur Romero sem vill aftur til United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 10:30

Sergio Romero. Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Romero hefur áhuga á því að ganga aftur í raðir Manchester United, aðeins ári eftir að hafa yfirgefið félagið. Manchester Evening News hefur þetta eftir örugugm heimildum.

Þessi 35 ára markvörður frá Argentínu er án félags eftir að Venezia féll úr Seriu A á Ítalíu.

Romero var í herbúðum United frá 2015 til 2021 og lék 61 leik. Hann lék ekkert á síðasta tímabili sínu eftir deilur við Ole Gunnar Solskjær.

Romero æfði með varaliði féalgsins síðasta árið en hann var ósáttur þegar hann fékk ekki að fara til Everton.

United er að lána Dean Henderson til Nottingham Forrest og leitar að markverði til að vera til taks fyrir David de Gea en félagið er einnig með Tom Heaton í sínum herbúðum.

United hefur ekki rætt formlega við Romero en félagið er nú meðvitað um áhuga hans um að koma aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli