fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Ótrúlegur viðsnúningur Romero sem vill aftur til United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 10:30

Sergio Romero. Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Romero hefur áhuga á því að ganga aftur í raðir Manchester United, aðeins ári eftir að hafa yfirgefið félagið. Manchester Evening News hefur þetta eftir örugugm heimildum.

Þessi 35 ára markvörður frá Argentínu er án félags eftir að Venezia féll úr Seriu A á Ítalíu.

Romero var í herbúðum United frá 2015 til 2021 og lék 61 leik. Hann lék ekkert á síðasta tímabili sínu eftir deilur við Ole Gunnar Solskjær.

Romero æfði með varaliði féalgsins síðasta árið en hann var ósáttur þegar hann fékk ekki að fara til Everton.

United er að lána Dean Henderson til Nottingham Forrest og leitar að markverði til að vera til taks fyrir David de Gea en félagið er einnig með Tom Heaton í sínum herbúðum.

United hefur ekki rætt formlega við Romero en félagið er nú meðvitað um áhuga hans um að koma aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“
433Sport
Í gær

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Í gær

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag