fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 17:00

Clement Lenglet.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte er á fullu að reyna að styrkja Tottenham liðið fyrir komandi átök og félagið er nú farið í viðræður við Barcelona.

Spurs vonast til þess að geta fengið franska varnarmanninn, Clement Lenglent á láni út komandi leiktíð.

Barcelona leitar leiða til að lækka launakostnað sinn og er til í að skoða það að lána Lenglet.

Tottenham hefur fengið Ivan Perisic og Yves Bissouma í sumar en félagið er einnig á eftir Richarlison framherja Everton.

Conte tók við Spurs á síðustu leiktíð og átti góðan endapsrett með liðið sem er til alls líklegt á komandi leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur