fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Klofningur í klefa United eftir að Ronaldo og Maguire rifust eins og hundur og köttur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. júní 2022 08:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klofningur var í klefa Manchester United á síðustu leiktíð eftir harðar deilur milli Harry Maguire fyrirliða liðsins og Cristiano Ronaldo.

BBC segir frá en þar segir að deilur þeirra hafi snúist um það að Maguire væri fyrirliði liðsins.

Maguire er dýrasti varnarmaður í sögu fótboltans en hann átti erfitt síðasta tímabil. Ronaldo kom aftur til United og átti ágætis spretti á erfiðu tímabili fyrir liðið.

BBC segir að klofningur hafi komið upp í leikmannahópnum eftir deilur Maguire og Ronaldo en framehrjinn frá Portúgal vildi taka fyrirliðabandið af Maguire.

Getty Images

Sagt er í frétt BBC að Ronaldo hafi látið vel í sér heyra og að Maguire hafi verið verulega ósáttur eftir það.

Þetta er eitt af þeim vandamálum sem Erik ten Hag nýr stjóri félagsins þarf að leysa en hann hóf formlega störf í gær þegar hann stýrði sinni fyrstu æfingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa