fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Tvennum sögum fer af málefnum Raphinha – Segja Arsenal vera að hætta við

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. júní 2022 07:59

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt spænska miðlinum Sport hefur Arsenal hætt við að reyna að fá Raphinha, vængmann Leeds.

Arsenal var sagt hafa mikinn áhuga á Brasilíumanninum. Tilboði félagsins í leikmanninn var hafnað af Leeds á dögunum.

Í gær sagði Mirror svo frá því að Arsenal væri að undirbúa annað tilboð í Raphina. Frétt Sport bendir hins vegar til annars.

Sjálfur er leikmaðurinn sagður heitastur fyrir því að ganga í raðir Börsunga og þar sem Arsenal telur sig frekar vanta leikmenn í aðrar stöður ætlar félagið ekki að halda áfram að reyna við Raphina.

Arsenal er að fá annan Brasilíumann, Gabriel Jesus, til liðs við sig. Skipti framherjans frá Manchester City ættu að verða gerð opinber á allra næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina