fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Felix útilokar að fara

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. júní 2022 20:57

Joao Felix, sóknarmaður Atlético Madrid / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á því að Joao Felix sé á förum frá Atletico Madrid í sumar en leikmaðurinn segir sjálfur frá þessu.

Felix var á sínum tíma talinn einn efnilegasti leikmaður heims en hann hefur ekki alveg náð að standast væntingar eftir að hafa skrifað undir á Spáni.

Felix kom til Atletico frá Benfica í heimalandinu Portúgal árið 2019 og er dýrasti leikmaður í sögu spænska liðsins.

Ensk félög hafa verið orðuð við Felix en hann hefur útilokað það að yfirgefa Atletico í sumar.

,,Að yfirgefa Atletico er ekki í boði. Ég er mjög rólegur þegar kemur að framtíðinni,“ sagði Felix við portúgalska miðla.

,,Ég veit hvað ég get gert og mér líður vel. Ég er enn í sumarfríi og var að byrja að æfa til að undirbúa mig fyrir undirbúningstímabilið. Ég hugsa ekki of mikið um fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot