fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Tottenham í viðræðum við Roma

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. júní 2022 11:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er í viðræðum við Roma um kaup á Nicolo Zaniolo en nokkrir miðlar greina frá þessu í dag.

Tottenham ætlar að styrkja sig töluvert í sumarglugganum og er á sama tíma að reyna að losa þónokkra leikmenn.

Zaniolo verður 23 ára gamall í æsta mánuði en hann spilaði 42 leiki með Roma á síðustu leiktíð og er afar mikilvægur félaginu.

Upphæðin sem Tottenham er að bjóða er ekki þekkt að svo stöddu en liðið er reiðubúið að gefa Roma leikmenn í staðinn.

Sá leikmaður sem er mest nefndur er varnarmaðurinn Joe Rodon sem var fenginn til Tottenham af Jose Mourinho fyrir tveimur árum. Mourinho er í dag stjóri Roma.

Zaniolo er sóknarsinnaður miðjumaður og á að baki níu landsleiki fyrir Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Í gær

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City