fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Gareth Bale skrifaði undir í Bandaríkjunum – ,,Sé ykkur bráðlega“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. júní 2022 10:00

Gareth Bale / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale hefur skrifað undir eins árs langan samning við Los Angeles FC og mun leika í MLS deildinni í Bandaríkjunum.

Bale staðfesti þetta sjálfur á samskiptamiðlum í gær en hann hafði verið orðaður við ýmis lið áður en skrifað var undir.

Cardiff City var helst nefnt til sögunnar en liðið er í Wales, heimalandi Bale, sem er gríðarlega mikilvægur fyrir landsliðið sem spilar á HM í Katar í lok árs.

Bale mun nú njóta þess að æfa og spila í hitanum í Los Angeles næsta árið og gæti hann einnig framlengt þann samning um eitt ár.

Bale er fyrrum leikmaður Tottenham og Real Madrid en samningur hans við Real fékk að renna út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot