fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Henderson mættur til Nottingham frá Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. júní 2022 13:14

Dean Henderson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur lánað markvörðinn Dean Henderson til Nottingham Forrest sem komið er upp í ensku úrvalsdeildin.

Henderson lék sama og ekkert á síðustu leiktíð eftir að hafa verið í nokkuð stóru hlutverki árið áður.

Henderson hefur áður farið á lán frá United og gerði vel hjá Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni.

Henderson verður hjá Nottingham á næstu leiktíð en félagið hefur engan forkaupsrétt á Henderson.

Henderson vonast með þessu að hann eigi möguleiki á að koma sér aftur inn í enska landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot