fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Þvertekur fyrir kjaftasöguna um Ronaldo og Þýskaland

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. júní 2022 09:00

Ronaldo, Georgina og Ronaldo Jr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjaftasögur um að FC Bayern horfi til Cristiano Ronaldo eru ekki réttar ef marka má Bild í Þýskalandi.

Christian Falk ritstjóri íþrótta hjá Bild fullyrðir þetta en slíkar kjaftasögur hafa verið á kreiki.

Bayern er að berjast við það að halda í Robert Lewandowski en pólski framherjinn vill burt frá Bayern.

Bayern gæti því vantað framherja en samkvæmt Bild eru engar líkur á því að Ronaldo komi.

Ronaldo verður 38 ára á næstu leiktíð en hann er sagður skoða það að fara frá Manchester United sem er ekki í Meistaradeildinni í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur