fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Tveir möguleikar fyrir Eriksen sem gæti endað á Old Trafford

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. júní 2022 10:00

Eriksen og fjölskylda Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Sky Sports stendur val Christian Eriksen í sumar á milli Brentford og Manchester United.

Daninn skrifaði undin stuttan samning við Brentford í janúar sem nú er runninn út. Eriksen var þá að snúa aftur á knattspyrnuvöllinn eftir að hafa farið í hjartastopp á leik með Dönum á Evrópumótinu síðasta sumar.

Frammistaða hans fór fram úr væntingum allra og hefur Eriksen nú verið orðaður við stærri félög. Hans fyrrum vinnuveitendur í Tottenham hafa verið nefndir til sögunnar, auk Manchester United.

Nú er hins vegar talið að valið standi á milli Brentford og Man Utd.

Það er ljóst að miðjumaðurinn fengi hærri laun á Old Trafford. Hann vill hins vegar vera öruggur um spiltíma fyrir Heimsmeistaramótið í Katar í nóvember og desember. Þar gæti Brentford reynst öruggari kostur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot