fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Pressan

Telja að bólusetningar gegn kórónuveirunni hafi bjargað 20 milljónum mannslífa

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 24. júní 2022 19:00

mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar þá var tæplega 20 milljónum mannslífa bjargað á síðasta ári með bólusetningu gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Ef dreifing bóluefna hefði náð þeim markmiðum sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hafði sett sér hefðu um 600.000 mannslíf til viðbótar bjargast.

Sky News skýrir frá þessu og vitnar í niðurstöður nýrrar rannsóknar. Fram kemur að sérfræðingar telji að fleiri mannslífum hafi verið bjargað í ríkum löndum en fátækum með bólusetningu. 12,2 milljónum mannslífa hafi verið bjargað í hátekju- og millitekjulöndum.

Rannsóknin hefur verið birt í Lancet Infectious Diseases journal. Niðurstöður hennar eru að 19,8 milljónum mannslífa hafi verið bjargað með bólusetningu.

Talið er að 66% mannkyns, að minnsta kosti, hafi fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni. Búið er að gefa 11 milljarða skammta.

Samkvæmt tölum Johns Hopkins háskólans í Bandaríkjunum þá hafa um 6,3 milljónir látist af völdum COVID-19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr
Pressan
Fyrir 6 dögum

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi