fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Pogba gæti klárað skiptin í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 08:38

Paul Pogba/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba gæti gengið til liðs við Juventus strax í dag. Sky Sports segir frá þessu og einnig segir Fabrizio Romano að umboðsmaður Pogba muni hitta fulltrúa Juventus á morgun til að ganga frá smáatriðum.

Samningur Pogba við Manchester United er runninn út. Hann hafði verið á Old Trafford frá árinu 2016. Þá kom hann einmitt frá Juventus fyrir um 90 milljónir punda. Miðjumaðurinn stóð ekki undir væntingum hjá Man Utd.

Frakkinn kemur því til Juventus á frjálsri sölu.

Þetta er í annað sinn á ferlinum sem Pogba kemur frítt til Juventus. Hann kom einnig frítt frá Man Utd árið 2012.

Juventus hafnaði í fjórða sæti Serie A á síðustu leiktíð og vill gera betur á þeirri næstu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“