fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Pogba gæti klárað skiptin í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 08:38

Paul Pogba/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba gæti gengið til liðs við Juventus strax í dag. Sky Sports segir frá þessu og einnig segir Fabrizio Romano að umboðsmaður Pogba muni hitta fulltrúa Juventus á morgun til að ganga frá smáatriðum.

Samningur Pogba við Manchester United er runninn út. Hann hafði verið á Old Trafford frá árinu 2016. Þá kom hann einmitt frá Juventus fyrir um 90 milljónir punda. Miðjumaðurinn stóð ekki undir væntingum hjá Man Utd.

Frakkinn kemur því til Juventus á frjálsri sölu.

Þetta er í annað sinn á ferlinum sem Pogba kemur frítt til Juventus. Hann kom einnig frítt frá Man Utd árið 2012.

Juventus hafnaði í fjórða sæti Serie A á síðustu leiktíð og vill gera betur á þeirri næstu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Í gær

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum