fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

Mourinho fær Matic í þriðja sinn

433
Þriðjudaginn 14. júní 2022 21:34

Nemanja Matic.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nemanja Matic hefur skrifað undir samning við lið Roma á Ítalíu en hann kemur þangað á frjálsri sölu.

Matic er 33 ára gamall en hann yfirgaf Manchester United eftir að hafa orðið samningslaus.

Jose Mourinho er stjóri Roma og þekkir Matic vel en þeir unnu saman hjá Chelsea og svo síðar Man Utd.

Matic spilaði með Man Utd í fimm ár en hann skrifar undir eins árs samning á Ítalíu.

Þar mun Matic spila í Evrópudeildinni eftir að Roma vann Sambandsdeildina á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

„Fannst það alltaf tímaspursmál hvenær Alfreð færi frá Íslandi“

„Fannst það alltaf tímaspursmál hvenær Alfreð færi frá Íslandi“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur“

„Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði
433Sport
Fyrir 2 dögum

United setur tvo á sölulista en Mainoo fer ekki fet

United setur tvo á sölulista en Mainoo fer ekki fet
433Sport
Fyrir 2 dögum

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu