fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Breiðablik fer til Andorra og KR til Póllands

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. júní 2022 11:10

Sigurður býst við að lið á borð við Breiðablik muni aðeins færast lengra frá lakari liðum deildarinnar. Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt í þessu var dregið í fyrstu umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar. Breiðablik og KR voru í pottinum.

Fyrri leikirnir fara fram þann 7. júlí og þeir síðari 14. júlí.

Breiðablik mætir Santa Coloma frá Andorra og KR mætir Pogon Szczecin frá Póllandi.

Leikir íslensku liðana í Sambandsdeildinni
7. júlí: Breiðablik – Santa Coloma
7. júlí: Pogon Szchezin – KR
14. júlí: Santa Coloma – Breiðablik
14. júlí: KR – Pogon Szchezin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum