fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Lars myndi ekki taka við íslenska landsliðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. júní 2022 09:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lars Lagerback var sérfræðingur í setti Viaplay í kringum landsleik Íslands og Ísrael í Þjóðadeildinni í gær.

Leiknum lauk 2-2 þar sem Jón Dagur Þorsteinsson og Þórir Jóhann Helgason skoruðu mörk Íslands.

Lars vann sig inn í hjörtu íslensku þjóðarinnar á árunum 2012 til 2016. Hann var þjálfari liðsins sem fór á sitt fyrsta stórmót, EM 2016.

Eftir leik í gær var Lars spurður hvort hann myndi taka við íslenska landsliðinu nú ef kallið kæmi. „Nei,“ svaraði Svíinn léttur.

Hann hélt áfram. „Þegar ég horfi á sjálfan mig í speglinum held ég að ég sé kominn yfir hæðina. Maður saknar þess auðvitað en samtímis átta ég mig á því að ég er ekki ungur lengur.“

„Það heillar að vera í kringum þetta og hjálpa á einhvern hátt en ég væri hissa ef ég tæki að mér annað starf í þjálfun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setur pressu á Þorstein eftir hátt í fimm ár við stjórnvölinn

Setur pressu á Þorstein eftir hátt í fimm ár við stjórnvölinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“