fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

Grétar Rafn fær stórt starf hjá Tottenham

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. júní 2022 13:55

Grétar Rafn á blaðamannafundi / Ernir/Torg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grétar Rafn Steinsson hefur verið ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá úrvalsdeildarliði Tottenham. Verður hann yfir því sviði sem heldur utan um gögn sem tengjast frammistöðum leikmanna. The Athletic greinir frá þessu.

Grétar Rafn hefur undanfarna mánuði starfað sem tæknilegur ráðgjafi innan Knattspyrnusambands Íslands.

Þar áður starfaði hann hjá Everton þar sem hann sá um starf er sneri að þróun leikmanna.

Ljóst er að um afar stórt verkefni er að ræða enda Tottenham eitt af stærstu félagsliðum heims.

Grétar Rafn er fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu. Lék hann meðal annars í ensku úrvalsdeildinni sjálfur.

Þá á hann að baki 46 landsleiki fyrir Íslands hönd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta hrósar Arne Slot í hástert

Arteta hrósar Arne Slot í hástert
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fletcher hraunaði yfir dómarann – „Fáránlegt miðað við brotin þeirra“

Fletcher hraunaði yfir dómarann – „Fáránlegt miðað við brotin þeirra“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sagður snúa aftur til Bandaríkjanna frá Blikum

Sagður snúa aftur til Bandaríkjanna frá Blikum