fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Grétar Rafn fær stórt starf hjá Tottenham

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. júní 2022 13:55

Grétar Rafn á blaðamannafundi / Ernir/Torg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grétar Rafn Steinsson hefur verið ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá úrvalsdeildarliði Tottenham. Verður hann yfir því sviði sem heldur utan um gögn sem tengjast frammistöðum leikmanna. The Athletic greinir frá þessu.

Grétar Rafn hefur undanfarna mánuði starfað sem tæknilegur ráðgjafi innan Knattspyrnusambands Íslands.

Þar áður starfaði hann hjá Everton þar sem hann sá um starf er sneri að þróun leikmanna.

Ljóst er að um afar stórt verkefni er að ræða enda Tottenham eitt af stærstu félagsliðum heims.

Grétar Rafn er fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu. Lék hann meðal annars í ensku úrvalsdeildinni sjálfur.

Þá á hann að baki 46 landsleiki fyrir Íslands hönd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA