fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Aðeins um þrjú þúsund miðar seldir – Mikið undir

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. júní 2022 13:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins eru um þrjú þúsund miðar seldir á landsleik Íslands og Ísrael í karlaflokki í kvöld. Leikurinn er liður í Þjóðadeildinni. Um sjö þúsund miðar eru því enn lausir. Fréttablaðið skýrir frá þessu.

Um þýðingarmikinn leik er að ræða fyrir bæði lið. Með sigri er Ísland komið í dauðafæri á að tryggja sér þátttökurétt í umspili um sæti á Evrópumótinu árið 2024. Topplið riðilsins tryggir sig þar inn en sem stendur er Ísrael efst, tveimur stigum á undan Íslandi.

Fjórir riðlar eru alls í B-deild Þjóðadeildarinnar og efstu liðin fara þvi í 4-liða úrslit, sem lýkur svo með úrslitaleik.

Miðasala var einnig dræm fyrir síðasta heimaleik karlalandsliðsins gegn Albönum. Þá tók hún hins vegar kipp skömmu fyrir leik. Það er vonast eftir því að staðan verði einnig sú í þetta sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar