fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Pochettino yfirgefur PSG

433
Sunnudaginn 12. júní 2022 17:25

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino mun ekki stýra liði Paris Saint-Germain á næstu leiktíð og er á förum frá félaginu.

Bæði Sky Sports og the Athletic fullyrða þessar fréttir í dag en Pochettino hefur þjálfað í Frakklandi undanfarið ár.

Argentínumaðurinn er frægastur fyrir tíma sinn hjá Tottenham frá 2014 til 2019 og gerði þar frábæra hluti.

Gengi PSG í Meistaradeildinni var ekki nógu sannfærandi á síðustu leiktíð og ákváðu stjórnarformenn liðsins því að breyta til.

PSG fagnaði þó sigri í deild á tímabilinu en annað væri í raun óvenjulegt miðað við leikmannahóp liðsins í samanburði við önnur félög deildarinnar.

PSG datt úr keppni í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í vor en komst í undanúrslit tímabilið áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum