fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Segir De Jong að koma sér til Man Utd

433
Sunnudaginn 12. júní 2022 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollenska goðsögnin Rafael van der Vaart hefur hvatt landa sinn Frenkie de Jong að semja við Manchester United í sumar.

De Jong er sterklega orðaður við Rauðu Djöflana þessa dagana og myndi þar vinna með Erik ten Hag en þeir voru áður saman hjá Ajax.

De Jong spilar með Barcelona á Spáni þessa dagana en þeir spænsku eru taldir opnir fyrir því að hleypa honum burt í sumar.

,,Ef ég væri Frenkie þá myndi ég fara til Manchester United,“ sagði Van der Vaart í samtali við Ziggo Sport.

,,Það myndi henta. Þú ert með þjálfara þarna sem þekkir nákvæmlega það sem þú getur gert. Man Utd þarf enn á gæðum að halda.“

,,Það eru margir leikmenn hjá Barcelona sem gera það sama og kannski betur en hann eða hafa staðið sig betur.“

,,Svo lengi sem þeir eru hjá Barcelona þá er hann út úr myndinni. Hjá Man Utd myndi hann spila meira eins og hann gerir hjá hollenska landsliðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta hrósar Arne Slot í hástert

Arteta hrósar Arne Slot í hástert
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fletcher hraunaði yfir dómarann – „Fáránlegt miðað við brotin þeirra“

Fletcher hraunaði yfir dómarann – „Fáránlegt miðað við brotin þeirra“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagður snúa aftur til Bandaríkjanna frá Blikum

Sagður snúa aftur til Bandaríkjanna frá Blikum