fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Celtic fékk varnarmann Tottenham

433
Sunnudaginn 12. júní 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Cameron Carter-Vickers hefur skrifað undir samning við lið Celtic í skosku úrvalsdeildinni.

Þetta staðfestu skosku meistararnir í gær en Carter-Vickers gerir fjögurra ára samning við félagið.

Um er að ræða 24 ára gamlan miðvörð sem hefur spilað með Tottenham frá árinu 2009 en tækifærin voru fá.

Bandaríkjamaðurinn spilaði aldrei deildarleik og var sjö sinnum lánaður annað með mismunandi árangri.

Hann var lánaður til Celtic á síðustu leiktíð og stóð sig vel og ákvað félagið því að semja endanlega.

Celtic borgar tíu milljónir punda fyrir Carter-Vickers sem á að baki níu landsleiki fyrir Bandaríkin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“