fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Celtic fékk varnarmann Tottenham

433
Sunnudaginn 12. júní 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Cameron Carter-Vickers hefur skrifað undir samning við lið Celtic í skosku úrvalsdeildinni.

Þetta staðfestu skosku meistararnir í gær en Carter-Vickers gerir fjögurra ára samning við félagið.

Um er að ræða 24 ára gamlan miðvörð sem hefur spilað með Tottenham frá árinu 2009 en tækifærin voru fá.

Bandaríkjamaðurinn spilaði aldrei deildarleik og var sjö sinnum lánaður annað með mismunandi árangri.

Hann var lánaður til Celtic á síðustu leiktíð og stóð sig vel og ákvað félagið því að semja endanlega.

Celtic borgar tíu milljónir punda fyrir Carter-Vickers sem á að baki níu landsleiki fyrir Bandaríkin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður