fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433

Búið að staðfesta tvö stór félagaskipti í dag – Til Real fyrir um 100 milljónir

433
Laugardaginn 11. júní 2022 13:27

Aurelien Tchouameni. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö stór félagaskipti voru staðfest í dag en risalið Evrópu eru byrjuð að styrkja sig fyrir næsta tímabil.

Miðjumaðurinn Auyrelien Tchouameni er kominn til Real Madrid en hann kemur til félagsins frá Monaco.

Real er talið borga tæplega 100 milljónir punda fyrir Tchouameni sem er 22 ára gamall landsliðsmaður Frakklands.

Fjölmörg lið í Evrópu höfðu sýnt kappanum áhuga en það var alltaf hans vilji að ganga í raðir Real.

Bayern Munchen hefur þá einnig staðfest komu miðjumannsins Ryan Gravenberch sem kemur frá Ajax.

Um er að ræða 20 ára gamlan hollenskan landsliðsmann sem gerir fimm ára samning og kostar 30 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“
433Sport
Í gær

Allir æfðu í París

Allir æfðu í París