fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433

Eigandi Everton biðst afsökunar

433
Laugardaginn 11. júní 2022 11:00

Stuðningsmenn Everton fögnuðu ógurlega í kvöld (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Farhad Moshiri, eigandi Everton, hefur beðið stuðningsmenn félagsins afsökunar á því sem gekk á í vetur og á tímabilinu sem var að ljúka.

Það fór allt til fjandans hjá Everton mjög snemma á leiktíðinni og var Rafael Benitez fljótt rekinn og tók Frank Lampard við.

Everton er ekki lið sem á heima í fallbaráttu en liðið var gríðarlega nálægt því að falla en hélt að lokum sæti sínu.

Moshiri er ákveðinn í að félagið muni ekki gera sömu mistök og gerð voru í fyrra og lofar stuðningsmönnum bjartari framtíð.

,,Við höfum gert mistök og fyrir þau vil ég biðja alla afsökunar. Þetta hefur ekki verið nógu gott og við þurfum að gera betur,“ sagði Moshiri.

,,Við hafið sýnt okkur ótrúlegan stuðning og hjálpuðuð okkur yfir línuna þegar við þurftum mest á því að halda. Við þurfum að verðlauna þennan stuðning.“

,,Ég er staðráðinn í að tryggja framtíð félagsins með því að gefa ykkur fullborgaðan heimavöll sem mun hjálpa félaginu að stimpla sig inn leiðandi knattspyrnuklúbb.“

,,Auðvitað er heimavöllurinn ekki það eina sem hjálpar okkur að ná okkar markmiðum og við erum staðráðin í að gera ekki sömu misök, við höfum ekki alltaf eytt peningunum rétt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United