fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Arnar Þór eftir leik: „Erum ánægðir með sigurinn“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. júní 2022 21:09

Arnar Þór Viðarsson. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„ÉG er sáttur með frammistöðuna í fyrri hálfleik, við fylgdum leikplaninu,“ sagði Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari eftir 1-0 sigur á San Marínó í æfingaleik í kvöld.

Frammistaða liðsins gegn slakasta landsliði í heimi var ekki góð og hefur liðið fengið mikla gagnrýni frá þjóðinni.

„Við erum með betri leikmenn en þeir, þá er hættan að detta niður á þeirra hraða. Ég var ágætlega ánægður með fyrir hálfleikinn, skoruðum snemma og fengum fjögur góð færi þar fyrir utan og hefðum þurft að klára eitt af þeim til viðbótar þá spilast þetta öðruvísi.“

„Það slökknar á okkur í seinni hálfleik, við erum ekki sáttir með frammistöðuna þarna. Það er ekki í boði að fara á þetta plan, þú getur ekki hætt að spila boltanum fram á við. Þetta er landsliðs fótbolti.“

„Ég held að hugarfarið hafi verið mjög gott hjá öllum, þetta er spurning um að klára mark númer tvö til að slökkva á þeim. Við lærum af þessu en erum ánægðir með sigurinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar