fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433

Salah valinn bestur á England – Ronaldo yfir Son í liði ársins

433
Fimmtudaginn 9. júní 2022 20:56

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, var í kvöld valinn besti leikmaður ársins á Englandi.

Það voru leikmannasamtökin sem völdu Salah bestan og er þetta í annað sinn sem hann vinnur þessi verðlaun.

Salah var markahæsti leikmaður ensku deildarinnar í vetur er Liverpool hafnaði í öðru sæti á eftir Manchester City.

Phil Foden var valinn besti ungi leikmaðurinn en hann átti mjög gott tímabil með meisturunum í Man City.

Sam Kerr var þá valin best í kvennaflokki en hún var markahæsti leikmaður úrvalsdeildar kvenna.

Lið ársins var þá einni valið en þar er Salah í fremstu víglínu í karlaflokki ásamt Sadio Mne og Cristiano Ronaldo.

Ronaldo var valinn í liðið fram yfir Heung-Min Son hjá Tottenham sem átti virkilega gott ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?