fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433

Slapp á ótrúlegan hátt með refsingu í gær

433
Fimmtudaginn 9. júní 2022 20:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skotar eru alls ekki sáttir eftir leik við Armeníu í Þjóðadeildinni í gær en honum lauk með 2-0 sigri heimaliðsins.

Það var mikið fjallað um hegðun leikmanna Armeníu eftir leik en margir leikmenn liðsins voru gríðarlega pirraðir á dómgæslunni á meðan leiknum stóð.

Reiðin var mikil á meðal stuðningsmanna Skotlands eftir atvik sem átti sér stað eftir annað mark liðsins þar sem Armenarnir voru ekki sáttir.

Scott McKenna kom þarna boltanum í netið fyrir Skotland en markið var síðar dæmt af með VAR.

Arman Hovhannisyan, leikmaður Armeníu, hafði ekki mikla trú á VAR og sást taka upp vatnsbrúsa við hliðarlínuna og þrumaði honum í átt að öðrum línuverði leiksins.

Af einhverjum ástæðum ákváðu dómarar leiksins að refsa leikmanninum ekki en atvikið fór varla á milli mála í endursýningum.

Sérfræðingar í sjónvarpi Skotlands voru gáttaðir yfir því af hverju leikmanninum var ekki refsað og ræddu stuðningsmenn atvikið einnig á samskiptamiðlum.

*

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?