fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Thiago gæti hjálpað Mane í Þýskalandi

433
Fimmtudaginn 9. júní 2022 19:54

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Alcantara, leikmaður Liverpool, gæti hjálpað Sadio Mane ef sá síðarnefndi færir sig til Bayern Munchen í sumar.

Þessir leikmenn spila saman með Liverpool í dag en allar líkur eru á að Mane sé á förum í sumar og líklega til Bayern.

Thiago er fyrrum leikmaður Bayern en hann ákvað að yfirgefa félagið fyrir tveimur árum og hélt til Englands.

Samkvæmt fréttum erlendis gæti Mane flutt inn í hús Thiago í Munchen en húsið er laust eftir brottför Spánverjans.

Mane gæti því flutt tímabundið inn til Thiago áður en hann finnur sér endanlegt húsnæði í borginni.

Mane hefur verið einn allra besti leikmaður Liverpool í mörg ár og væri mikill missir fyrir liðið ef hann færir sig erlendis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“