fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Fær loks tækifærið á næstu leiktíð

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. júní 2022 10:45

Saliba í baráttunni við Kylian Mbappe í vetur. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Saliba hefur staðfest að hann muni leika með Arsenal á næstu leiktíð.

Miðvörðurinn ungi gekk til liðs við Arsenal frá Saint Etienne fyrir um 30 milljónir punda fyrir þremur árum síðan en var lánaður beint aftur til franska félagsins. Hann kom svo aftur til Arsenal en fékk ekki tækifærið svo hann var lánaður til Nice seinni hluta þarsíðustu leiktíðar. Á leiktíðinni sem var að ljúka lék Saliba með Marseille og stóð sig frábærlega.

„Ég tilheyri Arsenal. Ég á tvö ár eftir af samningi og fer aftur þangað. Ég hef ekki spilað leik og langar að sína mitt rétta andlit og fá tækifæri til að spila fyrir þessa frábæru stuðningsmenn og þetta frábæra félag,“ sagði Saliba.

Hann er þakklátur Marseille fyrir tímann þar. „Ég mun aldrei gleyma Marseille. Ég eyddi frábærum hluta ferilsins þar og félagið kom mér á kortið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar