fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Mourinho orðaður við stjórastólinn hjá PSG

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. júní 2022 13:52

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, hefur verið orðaður við stjórastólinn hjá Paris Saint-Germain. Það er talkSPORT sem segir frá þessu.

Mauricio Pochettino, núverandi stjóri Parísarliðsins, er aðeins einum fundi frá því að vera rekinn úr starfi samkvæmt fjölmiðlamanninum Fabrizio Romano.

PSG varð Frakklandsmeistari á síðustu leiktíð en féll úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að hafa glutrað niður tveggja marka forystu gegn Real Madrid. Pochettino á eitt ár eftir af samningi sínum í París og hefur ekki notið vinsælda síðan hann tók við stjórnvölunum í janúar 2021.

Mourinho er einn sigursælasti knattspyrnustjóri allra tíma. Hann hefur orðið deildarmeistari með Real Madrid, Chelsea og Porto og leiddi Roma til sigurs í Sambandsdeild Evrópu á sínu fyrsta tímabili með liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir dáðustu leikmenn United hissa á því að mark Van Dijk hafi ekki staðið

Tveir dáðustu leikmenn United hissa á því að mark Van Dijk hafi ekki staðið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met
433Sport
Í gær

Rekinn úr starfi í gær

Rekinn úr starfi í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun