fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Shakira og Gerard Pique skilin

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. júní 2022 13:23

Piqué og söngkonan Shakira á góðri stundu. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kólumbíska söngkonan Shakira og spænski knattspyrnumaðurinn Gerard Pique hafa ákveðið að skilja eftir tólf ára samband. Þau sögðu frá þessu í fjölmiðlum í dag.

Við getum því miður staðfest að við erum að skilja. Það er aðallega til velfarnaðar barnanna okkar sem eru í algjöru fyrirrúmi, við biðjum fólk um að bera virðingu fyrir einkalífi okkar. Takk fyrir skilnginn,“ segir í yfirlýsingu.

Shakira og Pique kynntust árið 2010 við upptökur á tónlistarmyndbandi fyrir lagið Waka Waka (Time for Africa). Lagð var opinbert lag heimsmeistaramótsins í knattspyrnu árið 2010. Saman eiga þau tvö börn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær