fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: KA kláraði Reyni í seinni hálfleik

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 26. maí 2022 18:03

Hallgrímur Mar Steingrímsson. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA tók á móti Reyni Sandgerði í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í dag.

Jakob Snær Árnason kom heimamönnum í forystu eftir korters leik en Elton Renato Livramento Barros jafnaði fyrir Reyni níu mínútum síðar. Staðan var jöfn 1-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja.

Steinþór Freyr Þorsteinsson kom KA aftur yfir á 56. mínútu og Þorri Mar Þórisson kom sínum mönnum í 3-1 fjórum mínútum síðar.

Varamaðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson setti svo punktinn yfir i-ið með marki á 88. mínútu og lokatölur 4-1 sigur KA. Liðið fer því áfram í 16-liða úrslit bikarsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi