fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: KA kláraði Reyni í seinni hálfleik

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 26. maí 2022 18:03

Hallgrímur Mar Steingrímsson. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA tók á móti Reyni Sandgerði í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í dag.

Jakob Snær Árnason kom heimamönnum í forystu eftir korters leik en Elton Renato Livramento Barros jafnaði fyrir Reyni níu mínútum síðar. Staðan var jöfn 1-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja.

Steinþór Freyr Þorsteinsson kom KA aftur yfir á 56. mínútu og Þorri Mar Þórisson kom sínum mönnum í 3-1 fjórum mínútum síðar.

Varamaðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson setti svo punktinn yfir i-ið með marki á 88. mínútu og lokatölur 4-1 sigur KA. Liðið fer því áfram í 16-liða úrslit bikarsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag