fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: KA kláraði Reyni í seinni hálfleik

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 26. maí 2022 18:03

Hallgrímur Mar Steingrímsson. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA tók á móti Reyni Sandgerði í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í dag.

Jakob Snær Árnason kom heimamönnum í forystu eftir korters leik en Elton Renato Livramento Barros jafnaði fyrir Reyni níu mínútum síðar. Staðan var jöfn 1-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja.

Steinþór Freyr Þorsteinsson kom KA aftur yfir á 56. mínútu og Þorri Mar Þórisson kom sínum mönnum í 3-1 fjórum mínútum síðar.

Varamaðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson setti svo punktinn yfir i-ið með marki á 88. mínútu og lokatölur 4-1 sigur KA. Liðið fer því áfram í 16-liða úrslit bikarsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum
433Sport
Í gær

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“