fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Segist hafa gerst sekur um dýranið – Mætti í dómssal í fylgd tveggja lífvarða

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 24. maí 2022 10:52

Mynd: SWNS

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kurt Zouma, leikmaður West Ham United, sagðist í dómssal í dag hafa gerst sekur um dýraníð í tveimur brotum sem hann þarf að svara fyrir í dómsmáli gegn sér.

Myndband af Kurt að sparka og slá til kattar sín birtist í enskum miðlum í febrúarmánuði en Yoan bróðir hans hafði tekið myndbandið upp.

Í dómssmálinu sem höfðað er gegn honum er Zouma sakaður um að láta köttinn sinn ganga í gegnum þjáningu að óþörfu og að vernda hann ekki fyrir meiðslum. Zouma hefur haldið áfram að leika með West Ham allar götur frá því að málið kom upp. Við það eru margir ósáttir.

Zouma mætti í dómssal í morgun með Yoan bróður sínum og með þeim í för voru tveir lífverðir.

Zouma játaði sekt sína í morgun í tveimur ákæruliðum um að hafa valdið vernduðu dýri „óþarfa þjáningu, með því að sparka í og ​​slá kött“, sem er í bága við 4. lið 1. undirliðs dýravelferðarlaga í Bretlandi. Þriðji ákæruliðurinn sem sneri að því að Zouma hefði ekki verndað kött sinn fyrir meiðslum var felldur niður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Í gær

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Í gær

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því