fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Pressan

WHO telur ekki þörf á fjöldabólusetningum gegn apabólu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 24. maí 2022 16:30

Apabóla veldur meðal annars sárum á borð við þessi. Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur ekki þörf á að grípa til fjöldabólusetninga gegn apabólu. Telur stofnunin að hreinlæti og öruggt kynlíf séu góð leið til að takmarka útbreiðslu veirunnar.

Mörg tilfelli apabólu hafa greinst í Evrópu, Norður-Ameríku og Ástralíu síðustu daga. Veiran er landlæg víða í Afríku en hefur skotið upp kollinum utan álfunnar öðru hvoru.

Richard Pebody, yfirmaður hááhættusmitsjúkdómadeildar WHO í Evrópu, segir að gott hreinlæti og öruggt kynlíf eigi að duga til að halda aftur af útbreiðslu veirunnar. Þess utan sé ekki mikið til af bóluefnum.

Hann sagði að smitrakning og einangrun séu einnig ráðstafanir sem geti haldið aftur af útbreiðslunni. Þetta sé ekki veira sem dreifst mjög auðveldlega og hafi ekki valdið alvarlegum veikindum fram að þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sagan sem snart heimsbyggðina – Robbie Middleton má aldrei gleymast

Sagan sem snart heimsbyggðina – Robbie Middleton má aldrei gleymast
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést
Pressan
Fyrir 4 dögum

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni